FYRIRVARI: Þessi síða er eingöngu ætluð almenningi á Íslandi.
Upplýsingarnar á þessari síðu eru ætlaðar sem almennar upplýsingar og fræðsluefni fyrir almenning á Ísland og er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga læknis eða annarra faglærðra heilbrigðisstarfsmanna.
Upplýsingar um NuvaxovidTM JN.1 COVID-19 bóluefni (raðbrigða, ónæmisglætt), stungulyf, dreifa
Framkvæmdastjórn ESB hefur veitt óskilyrt samþykki sitt fyrir notkun NuvaxovidTM JN.1 COVID-19 bóluefnis (raðbrigða, ónæmisglædds), stungulyfs, dreifu, til virkrar bólusetningar til að koma í veg fyrir COVID-19 af völdum SARS-CoV-2 veirunnar hjá einstaklingum 12 ára og eldri.
Mikilvægar upplýsingar
Fyrir nánari upplýsingar um NuvaxovidTM COVID-19 bóluefnið (raðbrigði, ónæmisglætt), skaltu hala niður fylgiseðlinum.
Tilkynna aukaverkanir
Tilkynna aukaverkanir
Talaðu við lækni, hjúkrunarfræðing eða lyfjafræðing ef þú hefur áhyggjur yfir einhverjum mögulegum aukaverkunum. Þar með taldar eru allar mögulegar aukaverkanir sem ekki eru skráðar í fylgiseðlinum.
Þú eða viðkomandi heilbrigðisstarfsmaður getur tilkynnt allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu til Lyfjastofnunar, www.lyfjastofnun.is
Hafa samband
Hafa samband
Sími: +354 800 4406
09:00 - 17:00
Mánudaga - Föstudaga